Göngum saman fagnar samstarfi við JÖR í ár.

Eftir maí 6, 2015Fréttir

 JÖR hefur hannað boli og buff sem verða seldir nk. fimmtudag milli 17 & 19 í verslun JÖR Laugavegi 89 og á mæðradaginn um allt land.

Allur ágóði mun renna til félagsins Göngum saman. Félagið hefur frá stofnun þess veitt um 50 milljónum króna til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Göngum saman er grasrótarfélag þar sem allir gefa vinnu sína.

Kaffi & Baileys í boði & ljúfir tónar!

Hlökkum til að sjá sem flesta,
Göngum saman & JÖR by Guðmundur Jörundsson