Málþing um brjóstakrabbamein þriðjudaginn 6. maí

Eftir maí 5, 2014Fréttir

Þriðjudaginn 6. maí, verður málþing í Öskju kl 16.15-17.45:

 Brjóstakrabbamein á mannamáli

 Málþingið miðar að því að fundargestir geti spurt allra þeirra spurninga sem brenna á þeim. Því verða ekki hefðbundnir fyrirlestrar heldur opinn panell. Þar sitja fyrir svörum fulltrúar brjóstakrabbameinslækna, skurðlækna, Krabbameinsskrár, Leitarstöðvar, erfðaráðgjafar krabbameina, Siðfræðideildar HÍ og fleiri. Fundarstjóri verður Magnús Karl Magnússon