Fjallkonubrjóstin vinsæl – mikil stemning í á sölusýningunni

Eftir nóvember 9, 2013Fréttir

Það var sannkölluð gleðistund í Hannesarholti í dag. Brjóstahúfurnar ruku út, en þær fáu sem eftir eru verða til sölu í Iðu í Lækjargötu, Safnbúð Þjóðminjasafnsins og í Landnámssetrinu næstu daga.