Sannkölluð gleðistund í Kronkron í dag

Eftir maí 8, 2014Fréttir

Það var gaman í dag þegar nýju bolirnir og höfuðklútarnir sem hannaðar voru af Kron by Kronkron voru sýndir og seldir á sannkallaðri gleðistund í versluninni Kronkron á Laugavegi. Þetta er í annað sinn sem þessir flottu hönnuðir gefa Göngum saman hönnun sína og fyrir það erum við innilega þakklát.