Skip to main content

Gönguhópur á Dalvík

Eftir janúar 19, 2009Fréttir

Stofnaður hefur verið gönguhópur í Dalvíkurbyggð og ætlar hópurinn að sýna góðu málefni samstöðu og auka eigin hreysti og hreyfingu í leiðinni. Gönguhópurinn hittist fyrir framan Ráðhúsið á mánudögum kl. 17:00 og er gengið í u.þ.b. 30 mínútur.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Gunnarsdóttir í síma 8489442