Vel heppnað málþing!

Eftir september 14, 2012Fréttir

Afmælismálþing Göngum saman sem haldið var í dag var einstaklega vel heppnað.

Frábærir fyrirlestrar, flott fundarstjórn, fallegur og vandaður tónlistarflutningur, fjölmenni í fallegum Hátíðasal Háskóla Íslands, góðar veitingar.

Fyrirlesarar og allir þeir sem komu að undirbúningi málþingsins á einn eða annan fá innilegar þakkir fyrir.

sjá úr fréttum RÚV http://www.ruv.is/frett/aukinn-skilningur-a-brjostakrabbameini

Myndir frá malþinginu munu birtast fljótlega.

,