Skip to main content

Söfnuðu yfir 200 þúsundum í áheitum

Eftir júní 7, 2021Fréttir

Fimm vinkonur sem kalla sig Rubicon Krjú söfnuðu áheitum meðal vina og ættingja í tengslum við Þórsmerkurgönguna 5. júní.

Samtals söfnuðu þær kr. 205.500 sem rennur auðvitað beint í styrktarsjóð Göngum saman.

Í hópnum eru Auður Þórhallsdóttir, Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir, Ragna Eiríksdóttir, Þórey Þórarinsdóttir og Elfa Björk Eiríksdóttir.

Göngum saman kann þeim bestu þakkir fyrir þetta frábæra framlag.