Skip to main content

Frábær þátttaka í maraþoninu í dag – TAKK

Eftir ágúst 19, 2017Fréttir

Sjötíu og tveir tóku þátt í maraþoninu fyrir Göngum saman í dag og margir þeirra söfnuðum áheitum.  Alls söfnuðust áheit fyrir 2.166.000 og ennþá er hægt að heita á hlauparana (til mánudags!!!). Þetta er stórkostlegur árangur og stórkostlegur dagur, dásamlegt veður og mikil stemning og gleði. Við þökkum þátttakendum innilega fyrir og öllum þeim sem hétu á þá og hvöttu þá:))