Göngum öll saman 15. október!

Eftir október 5, 2012Fréttir

Göngum öll saman 15. október kl. 17:30Í tilefni af alþjóðlegum degi helguðum barátttunni gegn brjóstakrabbameini hvetjum við alla; konur og karla, stóra sem smáa, að hitta okkur og ganga saman í bleiku í kringum Tjörnina í Reykjavík. Mæting kl. 17:30 hjá bleika Hljómskálanum.Guðný Aradóttir leiðir gönguna. Tefélagið býður upp á te eftir gönguna og veitingastaðurinn UNO 15% afslátt af veitingum. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Krabbameinsfélagið, Samhjálp kvenna og Göngum saman

sjá auglýsingu:

gongum_saman_auglysing.pdfgongum_saman_auglysing.pdf