Reykjavík

Hittumst á Háskólatorgi og gleðjumst saman,
hittum íslenska vísindamenn sem leita lækninga
á brjóstakrabbameini og styrkjum starf þeirra.
Kíkjum á skemmtilegan varning og hlutaveltu.
Húsið opnar kl. 10. Gangan hefst kl. 11.
Syngjum og tröllum, sláum taktinn.