Patreksfjörður

Gegið verður frá íþróttahúsinu Bröttuhlíð kl. 11 og genginn verður hringur um bæinn.
Í Bröttuhlíð verður opið kl. 10:50 – 13:00 og þar verður seldur skemmtilegur
varningur til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini.
Frítt verður í sund fyrir göngumenn að lokinni göngu.

Ísafjörður

Gengið af stað frá Safnahúsinu kl. 11.
Þrjár vegalengdir: 1,5 km, 3 km og 7 km.
Söfnunarbaukarnir verða á lofti og skemmtilegur varningur til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini verður til sölu á göngustað.