Borgarnes

Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11.
Skemmtilegur varningur til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini
verður seldur við upphaf göngu og í Geirabakaríi þar sem göngunni lýkur.
Létt og skemmtileg ganga sem hentar öllum aldurshópum.

Stykkishólmur

Gangan hefst við íþróttahúsið kl. 11 og gengnir verða 5 km.
Stykkishólmsbær býður göngufólki frítt í sund eftir göngu.
Kynning og sölubás við Bónus laugardaginn 13. maí kl. 15 – 18.