Skip to main content
 

Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 

Reykjavíkurmaraþon

Kærar þakkir til hlaupara og stuðningsmanna

 

Göngum saman peysa eftir Védísi Jónsdóttur

Smelltu til að nálgast uppskrift

 

Styrkþegar 2023

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að…
Fréttir

Þakkir til hlaupara og stuðningsmanna

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu og ekki síður til…
Fréttir

Hvetjum okkar fólk

Í Reykjavíkurmaraþoninu , laugardaginn 24. ágúst, safna tuttugu og sex hlauparar áheitum fyrir Göngum saman.…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.