Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 
 

Takk fyrir stuðninginn

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Söfnuðu yfir 200 þúsundum í áheitum

Fimm vinkonur sem kalla sig Rubicon Krjú söfnuðu áheitum meðal vina og ættingja í tengslum…
Fréttir

Við þökkum fyrir stuðninginn

Um 300 manns nýttu langþráð tækifæri til að koma saman í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur laugardaginn…
Fréttir

Uppselt í Þórsmörk

Mikill áhugi hefur verið á Þórsmerkuferðinni sem Göngum saman og Volcano Trails standa fyrir um…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.