Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Styrkir 2021

Þann 28. október sl. veitti Göngum saman rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.…
Fréttir

Minnum á vikulegar göngur

Í Reykjavík er gengið á mánudögum kl. 20.00. Á facebook síðu Göngum saman má sjá…
Fréttir

Styrkveiting 2021

Frá stofnun Göngum saman árið 2007 höfum við veitt rúmlega 107 milljónum til grunnrannsókna á…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.