Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman Umsóknarfrestur til 6. september 2021

 

Hlauptu þína leið

 

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Maraþoni 2021 aflýst Hlauptu þína leið

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst í ár en samt er hægt að láta gott af…
Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að…
Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2021

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021 fer fram laugardaginn 21. ágúst. Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.