Skip to main content
 

Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 

Styrkþegar 2023

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Mánudagsganga í Reykjavík

Mánudaginn 4. desember ætlum við að ganga um miðbæinn og njóta jólaljósanna. Hittumst við suðurhlið…
Fréttir

Styrkveiting og uppskeruhátíð

Árleg styrkveiting Göngum saman verður mánudaginn 23. október í Hannesarholti og hefst kl. 17. Veittar…
Fréttir

Kynning á umsóknum um rannsóknarstyrki

Umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman 2023 munu kynna verkefni sín miðvikudaginn 18. október kl. 17…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.