Gleðileg jól & nýtt ár

Göngum saman óskar félögum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Gleðistund hjá Hlín Reykdal 24. október

Við blásum til gleðistundar því Hlín Reykdal og Reykjavík Letterpress leggja Göngum saman lið í…
Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 11. mars

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 11. mars nk. kl. 17:00 í sal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags…
Fréttir

Vikulegar göngur

Á mánudögum kl. 20:00 í Reykjavík sjá viðburðadagatal á heimasíðunni og facebooksíðu Göngum samanÁ þriðjudögum…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.