Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 

Saga

Göngum saman

 

Fjáröflun

Göngum saman

Fréttir og tilkynningar

Fréttir

Þórsmerkurgöngu frestað til 5. júní 2021

Vegna fjölda COVID smita undanfarna daga verður viðburðinum GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK frestað til laugardagsins…
Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 26. september 2020 stendur ferðaþjónustufyrirtækið Volcano Trails fyrir styrktar- og gönguviðburðinum GÖNGUM SAMAN Í…
Fréttir

415.000 kr. söfnuðust

Þrátt fyrir að sjálft Reykjavíkurmaraþonið færi ekki fram með hefðbundnum hætti létu nokkrir hlauparar ekki…

Fyrir hvað stöndum við?

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn.

Heimildarmyndin Göngum saman brjóstanna vegna

Árið 2012 fékk Göngum saman kvikmyndagerðamanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildamynd um félagið og hvað það stendur fyrir í tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Fyrirtæki og einstaklingar kostuðu gerð myndarinnar. Myndin var fyrst sýnd í ríkissjónvarpinu 2. október 2012.