Brjóstakrabbamein á Íslandi
og leitin að bættri meðferð
Jórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands,
fjallar um rannsóknir á krabbameini með áherslu á brjóstakrabbamein í hádegiserindi
í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 21. október nk. kl. 12.10.
Erindið er hluti af fyrirlestraröð sem Háskóli Íslands hleypir nú af stokkunum
og ber heitið Vísindi á mannamáli.
Allir velkomnir