Vegna hertra samkomutakmarkana verða ekki skipulagðar göngur í Reykjavík næstu mánudaga.
Við hvetjum samt alla til að hreyfa sig eftir því sem kostur er og vonumst til að við getum tekið upp þráðinn fljótlega.
Vegna hertra samkomutakmarkana verða ekki skipulagðar göngur í Reykjavík næstu mánudaga.
Við hvetjum samt alla til að hreyfa sig eftir því sem kostur er og vonumst til að við getum tekið upp þráðinn fljótlega.
Allir eru velkomnir að gerast félagar í Göngum saman og hægt er að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni (Gerast félagi).
Árgjaldið fyrir árið 2024 er 7000 krónur. Helsti tilgangur félagsins er að safna fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum.
Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta