Mæðradagsganga sunnudaginn 11. maí kl. 11
Á Mæðradaginn, sunnudaginn 11. maí, efnir Göngum saman til vorgöngu. Gengið verður frá Háskólatorgi kl. 11 undir lúðrablæstri. Genginn verður stuttur hringur um Suðurtjörnina í Hljómskálagarði. Ganga við allra hæfi.…