Skip to main content
 

Lækning er langhlaup

Rannsóknarstyrkir Göngum saman

 
 

Nýjustu fréttir

Fréttir
maí 8, 2025

Mæðradagsganga sunnudaginn 11. maí kl. 11

Á Mæðradaginn, sunnudaginn 11. maí, efnir Göngum saman til vorgöngu. Gengið verður frá Háskólatorgi kl. 11 undir lúðrablæstri. Genginn verður stuttur hringur  um Suðurtjörnina í Hljómskálagarði. Ganga við allra hæfi.…
Fréttir
maí 1, 2025

Brjóstasnúðarnir komnir í sölu

Mæðradagurinn nálgast og sjöunda árið í röð standa snillingarnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman. Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði. Gómsætir hindberjasnúðar  verða seldir í bakaríum…
Fréttir
apríl 15, 2025

Aðalfundur Göngum saman 2025

Aðalfundur Göngum saman 2025 verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 17, á Óðinsgötu 7, 4. hæð. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.…
Allar fréttir

Vefumsjónarkerfi

WordPress er lang vinsælasta og mest notaða vefumsýslukerfi í heimi i dag. Með WordPress getur þú uppfært vefinn þinn hratt og einfaldlega.