Hugleiðslugangan í Laugardalnum var mjög vel heppnuð. Rúmlega fjörtíu manns mættu og gengu saman og fóru með ákveðna möntru í huganum, önduðu og gengu í takt undir leiðsögn Arnbjargar Kristínar Konráðsdóttur Kundalini jógakennara.
Göngum saman þakkar Arnbjörgu kærlega fyrir.