Ákveðið hefur verið að fresta hugleiðslugöngunni í kvöld vegna loftslagsskilyrða. Stefnt er að því að hún verði eftir viku, mánudaginn 30. maí kl. 20.
Það verður því ekki Göngum saman ganga í kvöld í Reykjavík.
Ákveðið hefur verið að fresta hugleiðslugöngunni í kvöld vegna loftslagsskilyrða. Stefnt er að því að hún verði eftir viku, mánudaginn 30. maí kl. 20.
Það verður því ekki Göngum saman ganga í kvöld í Reykjavík.
Allir eru velkomnir að gerast félagar í Göngum saman og hægt er að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni (Gerast félagi).
Árgjaldið fyrir árið 2024 er 7000 krónur. Helsti tilgangur félagsins er að safna fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum.
Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta