Mánudaginn 22. maí verður gengið frá Víkingsheimilinu í Fossvogi kl. 17.30. Á facebook síðu Göngum saman verða birtar upplýsingar um göngustað hverju sinni.
Á Akureyri er að venju gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS á facebook til að fá nánari upplýsingar.