Skip to main content
Monthly Archives

mars 2009

Kynningarfundur um Göngum saman haldinn á Akureyri 2. apríl

Eftir Fréttir

Kynningarfundur um Göngum saman verður haldinn í sal Krabbameinsfélagsins á Akureyri, Glerárgötu 24, 2. hæð, fimmtudaginn 2. apríl kl. 17:00.

Þar mun Gunnhildur Óskarsdóttir formaður félagsins kynna markmið þess og áherslur. Þorgerður Sigurðar­dóttir og Anna Hermanns­dóttir munu segja frá starfsemi félagsins á Akureyri.

Allir áhugasamir um þetta mikilvæga málefni eru hvattir til að mæta á fundinn.