Skip to main content
Monthly Archives

febrúar 2023

Göngur – breyttur tími í Reykjavík

Eftir Fréttir

Mánudaginn 27. febrúar hefjast göngur á ný í Reykjavík og nú á breyttum tíma. Við ætlum að ganga kl. 17.30. Fyrsta gangan hefst við Hallgrímskirkju eins og fyrir áramót. Á facebook síðu Göngum saman má svo sjá hvaðan gengið verður hverju sinni.

Á Akureyri er að venju gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS á facebook til að fá nánari upplýsingar.