Skip to main content
Monthly Archives

nóvember 2013

Fjallkonubrjóstin á Akureyri og Eskifirði á laugardaginn

Eftir Fréttir

Þá er komið að því að Norðlendingar og Austfirðingar geti eignast Fjallkonubrjóstahúfu! Húfurnar verða til sýnis og sölu í Amtbókasafninu á Akureyri laugardaginn 16. nóvember nk kl. 13-15 og í glerlistagalleríinu fyrir ofan Samkaup á Eskifirði kl. 13 – 16.

TIL STYRKTAR RANNSÓKNUM Á BRJÓSTAKRABBAMEINI

 

Prjónabrjóstahátíð á laugardaginn!

Eftir Fréttir

Í október komu hátt í hundrað prjónakonur saman og prjónuðu á þriðja hundrað léttlopahúfur. Brjóst af öllum stærðum og gerðum eru fyrirmyndin og byggðist verkefnið á samstarfi Göngum saman og Fjallaverksmiðju Íslands auk þess sem Ístex lagði til lopann í húfurnar.