Skip to main content
Monthly Archives

september 2016

Áhugaverður fyrirlestur

Eftir Fréttir

Vakin er athygli á gestafyrirlestri Lífvísindaseturs og GPMLS framhaldsnámsprógrammsins mánudaginn 19. september kl. 11:00 í Hringsal, Barnaspítala Hringsins, Landspítala v/Hringbraut. Sjá nánar á heimasíðu Lífvísindaseturs. 

Fyrirlesari: Dr. Susan M. Domchek, Basser Professor in Oncology at the Perelman School of Medicine, University of Pennsylvania, USA

Titill á íslensku: Út fyrir BRCA1 og BRCA2 – Hvert stefnum við?

Titill á ensku: Beyond BRCA1 and BRCA2 – Where do we go from here?

Allir velkomnir

Níu ár frá stofnun Göngum saman

Eftir Fréttir

Í dag 13. september eru níu ár frá stofnun Göngum saman. Félagði hefur verið einstaklega farsælt og er það að þakka þeim fjölmörgu sem stutt hafa félagið frá upphafi.´12 október nk mun Göngum saman veita styrki til brjóstakrabbameinsrannsókna eins og gert hefur verið frá upphafi.