Skip to main content
Monthly Archives

júlí 2009

Frábær ganga á Þingvöllum

Eftir Fréttir

Mánudaginn 20. júlí s.l. var Göngum saman boðið upp á göngu á Þingvöllum og var farin svokölluð eyðibýlaganga undir leiðsögn Magnúsar Halls Jónssonar landvarðar á Þingvöllum.

Þátttaka var mjög góð og gengið var í stórkostlegu veðri í fallegu umhverfi.