Skip to main content
Monthly Archives

febrúar 2013

Golfdagur í Básum laugardaginn 2. mars!!

Eftir Fréttir

Golfkennararnir frábæru Ragnhildur Sigurðardóttir og Sigurður Hafsteinsson ásamt Básum (golfæfingasvæði í Grafarholti) bjóða golfurum og velunnurum Göngum saman upp á golfdag í Básum laugardaginn 2. mars nk kl. 11 – 14. Aðgangseyrir kr. 1500 rennur til Göngum saman.

Sjá auglýsinguna í pdf skjali: golf.pdf