Skip to main content
Monthly Archives

desember 2010

Marimekko töskur til styrktar Göngum saman

Eftir Fréttir

Á morgun föstudag hefst sala á Marimekko töskum sem framleiddar eru fyrir Avon snyrtivörufyrirtækið til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Hver taska kostar 3.995 krónur og af því renna 1.500 krónur til styrktarsjóðs Göngum saman. Einungis seldar í Avon búðinni í Smáralind.

Góð jólagjöf á góðu verði til styrktar góðu málefni.