Skip to main content
Monthly Archives

maí 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018

Eftir Fréttir

Göngum saman er eitt af góðgerðarfélögunum sem hægt er að heita á í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst nk. Hlauparar eru hvattir til að skrá sig snemma því þátttökugjaldið hækkar eftir því sem nær dregur hlaupi. Síðasti frestur til að skrá sig á lægsta verðinu er á morgun 15.maí.http://marathon.is/1688-skraning-er-hafin-2018

Fjórar vegalengdir eru í boði og því ættu allir aldurshópar og öll getustig að geta fundið eitthvað við sitt hæfi:

Maraþon (42,2 km)
Hálfmaraþon (21,1 km)
10 km hlaup
Skemmtiskokk

Við hvetjum ykkur sem getið að taka þátt fyrir Göngum saman og leggja okkar góða málaefni lið.