Skip to main content
Monthly Archives

júlí 2013

Golfmót til styrktar verkefninu Kastað til bata

Eftir Fréttir

Vekjum athygli á golfmóti laugardaginn 13. júlí nk til styktar verkefninu Kastað til bata en verkefnið er endurhæfing sem Krabbameinsfélag Íslands hefur staðið fyrir til að veita konum sem greinst hafa með brjóstakrabbamein tækifæri til að styrkja sig á líkama og sál með því að æfa flugukast í stórkostlegu umhverfi, njóta samvista við veiðifélaga með svipaða reynslu – og veiða urriða. sjá auglýsingu um golfmótið http://www.krabb.is/Um-felagid/Frettir/nanar/6861/golfmot-til-styrktar-kastad-til-bata