Skip to main content
Monthly Archives

ágúst 2021

Maraþoni 2021 aflýst Hlauptu þína leið

Eftir Fréttir

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst í ár en samt er hægt að láta gott af sér leiða.

Sett hefur verið af stað átakið Hlauptu þína leið, þar sem hlauparar eru hvattir til að hlaupa sjálfir og safna styrkjum fyrir sitt góðgerðarfélag á vefnum hlaupastyrkur.is. Átakið stendur til 20. september.

Þeim sem höfðu hugsað sér að heita á hlaupara Göngum saman er bent á að styrkja má félagið beint þó ekki verði af fjöldahlaupinu.

Smelltu hér ef þú vilt styrkja vísindasjóð Göngum saman.