Skip to main content
All Posts By

Margrét Baldursdóttir

Brauð&co styrkir Göngum saman

Eftir Fréttir

Þriðja árið í röð standa meistararnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman.

Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði.

Alla vikuna 4. – 10. maí verða seldir brjóstasnúðar í bakaríum þeirra.

Allt söluandvirði snúðanna rennur óskipt í styrktarsjóðinn.

Nú treystum við á að velunnarar  Göngum saman geri sér dagamun, kaupi gómsæta snúða og styrki um leið félagið.

Verði ykkur að góðu!

Vikulegar göngur

Eftir Fréttir

Í Reykjavík er gengið á mánudagskvöldum kl. 20. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er.

Á Akureyri er gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS á facebook til að fá nánari upplýsingar.